Sapropterin Dipharma
100 mg mixtúruduft, lausn

Sapropterin Dipharma
500 mg mixtúruduft, lausn

Skammtapokinn/-pokarnir undirbúnir

·             Opnaðu skammtapokann/-pokana með Sapropterin Dipharma mixtúrudufti, með því að brjóta saman (1) og rífa (2) eða klippa punktalínuna í efri hluta skammtapokans.

 

 

·             Tæmdu (3) innihald skammtapokans/-pokanna í 60 ml til 240 ml af vatni eða eplasafa. Eftir að Sapropterin Dipharma duftið hefur verið leyst upp í vatni verður lausnin að vera tær, litlaus eða gul. Einnig má blanda mixtúruduftinu í lítið magn af mjúkum matvælum, svo sem eplasósu eða búðingi.

 

Sapropterin Dipharma
100 mg mixtúruduft, lausn

Sapropterin Dipharma
500 mg mixtúruduft, lausn

Skammtapokinn/-pokarnir undirbúnir

• Opnaðu skammtapokann/-pokana með Sapropterin Dipharma mixtúrudufti, lausn með því að brjóta saman og rífa eða klippa punktalínuna í efri hluta skammtapokans.

• Tæmdu innihald skammtapokans/-pokanna í 120 ml til 240 ml af vatni. Eftir að Sapropterin Dipharma duftið hefur verið leyst upp í vatni verður lausnin að vera tær, litlaus eða gul.

Edit Template

Sapropterin Dipharma
100 mg mixtúruduft, lausn

Sapropterin Dipharma
500 mg mixtúruduft, lausn

Skammtapokinn/-pokarnir undirbúnir

·             Opnaðu skammtapokann/-pokana með Sapropterin Dipharma mixtúrudufti, með því að brjóta saman (1) og rífa (2) eða klippa punktalínuna í efri hluta skammtapokans.


·             Tæmdu (3) innihald skammtapokans/-pokanna í 60 ml til 240 ml af vatni eða eplasafa. Eftir að Sapropterin Dipharma duftið hefur verið leyst upp í vatni verður lausnin að vera tær, litlaus eða gul. Einnig má blanda mixtúruduftinu í lítið magn af mjúkum matvælum, svo sem eplasósu eða búðingi.